Vegavinna
Ívan Örn að störfum
Vegavinna
Fyrirtækið
Hefilverk ehf. var stofnað árið 1989 af Hilmari Guðmundssyni og Elínu Ívarsdóttur þegar þau frjárfestu í sínum fyrsta veghefli, Caterpillar-12F árgerð 1971. Á sama tíma festu þau kaup á tveimur fjögurra kílóa N.M.T. farsímum sem voru ávallt með í för og þótti þetta sérstakt á þessum tíma. Viðskiptavinir gátu nú pantað verkefni á hvaða tíma dags. Hefilstjórinn gat því fullnýtt daginn og þurfti ekki lengur að koma við á skrif-stofunni til að fá upplýsingar um næstu verkefni.
Þjónusta
Hefilverk.ehf býður uppá veghefilsþjónustu og verk-töku sem felst meðal annars í því að þjónusta bæjar-og sveitafélög, verktaka, stofnanir og ýmsa aðra aðila.
Hafa samband
892 9796
891 9796
Hefilverk ehf
Jörfalind 20
201 Kópavogur
Ísland / Iceland
NETFANG
Hilmar Guðmundsson
Ívan Örn Hilmarsson
Fréttir
30.12.2022
Hefilverk óskar ykkur gleðilegs nýs árs og megi gæfan og gleðin vera við völd á nýju ári.
30.03.2018
Þriðja árið í röð hlýtur Hefilverk ehf. þá viðurkenningu frá Creditinfo að vera eitt af framúrskarandi fyrirtækjum ársins.
Okkar þekking, reynsla og nákvæmni felst í:
Gatnaframkvæmdum
Bílaplönum
Snjómokstri - Rif á klaka
Heflun á flugvöllum
Íþróttamannvirkjum og reiðvöllum
Heflun á þurrsteypu utan- og innidyra
Jarðgangagerð
Allri vinnu sem viðkemur faglegri veghefilsþjónustu.