Hefilverk ehf.
Hefilverk ehf.

Vegavinna

press to zoom
Hefilverk ehf.
Hefilverk ehf.

Ívan Örn að störfum

press to zoom
Hefilverk ehf.
Hefilverk ehf.

press to zoom
Hefilverk ehf.
Hefilverk ehf.

Vegavinna

press to zoom
1/4

Hefilverk 30 ára! 

Fyrirtækið

 

Hefilverk ehf. var stofnað árið 1989 af Hilmari Guðmundssyni og Elínu Ívarsdóttur þegar þau frjárfestu í sínum fyrsta veghefli, Caterpillar-12F árgerð 1971. Á sama tíma festu þau kaup á tveimur fjögurra kílóa N.M.T. farsímum sem voru ávallt með í för og þótti þetta sérstakt á þessum tíma. Viðskiptavinir gátu nú pantað verkefni á hvaða tíma dags. Hefilstjórinn gat því fullnýtt daginn og þurfti ekki lengur að koma við á skrif-stofunni til að fá upplýsingar um næstu verkefni.

 

Þjónusta

 

Hefilverk.ehf býður uppá veghefilsþjónustu og verk-töku sem felst meðal annars í því að þjónusta bæjar-og sveitafélög, verktaka, stofnanir og ýmsa aðra aðila.

 

 

 

Hafa samband

 

892 9796

891 9796

Hefilverk ehf
Jörfalind 20
201 Kópavogur
Ísland / Iceland

​​

NETFANG

Hilmar Guðmundsson

hefilverk@simnet.is

Ívan Örn Hilmarsson

hefilverkehf@hotmail.com

Fréttir
framurskarandi-2018.jpg

 

17.04.2019

 

Til hamingju með daginn!

Í dag er 30 ára afmæli Hefilverks. Fyrirtækið var stofnað 17. apríl 1989 og fyrsta verkefni þess var tveggja tíma vinna í Skeifunni fyrir Malbik og Völtun. Síðan þá hefur fyrirtækið heldur betur vaxið og dafnað.

 

 

 

 

 

30.03.2018

 

Þriðja árið í röð hlýtur Hefilverk ehf. þá viðurkenningu frá Creditinfo að vera eitt af framúrskarandi fyrirtækjum ársins.

 

 

 

Okkar þekking, reynsla og nákvæmni felst í: 


Gatnaframkvæmdum​

 

Bílaplönum

Snjómokstri - Rif á klaka

​​​​​Heflun á flugvöllum

Íþróttamannvirkjum og reiðvöllum 

Heflun á þurrsteypu utan- og innidyra

 

Jarðgangagerð

​​Allri vinnu sem viðkemur faglegri veghefilsþjónustu.

  • w-facebook
  • Twitter Clean